Framkvæmdir og uppbygging
á Reykjanesi
Hvað er Svæði?
Reykjanesið er eitt mesta vaxtarsvæði landsins og framundan eru mörg spennandi tækifæri til uppbyggingar á svæðinu.
Svæði er samstarfsverkefni Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um kynningu á spennandi verkefnum og uppbyggingaráformum á Reykjanesi.
Kynningar sem fara í auglýsingu á heimasíðum sveitarfélaganna verður einnig komið á framfæri á svæði.is