SKÓLALÓÐ OG ALMENNINGSGARÐUR ÁSBRÚ

Leiðarljós rammaskipulags eru að skapa lifandi bæjarumhverfi, efla fjölskylduvænt og fjölbreytt samfélag, styrkja lýðheilsu og útivist allan ársins hring með skjólgóðum og grænum útisvæðum. Einnig að auka fjölbreytni, nýta sögu, menningararfinn og efla staðaranda. Skipulagslýsing og vinnslutillaga rammaskipulags, Alta febrúar 2024, eru auglýstar samhliða.

DEILISKIPULAGSTILLAGA